Allt húsið

24 m²

Eldhús

Fjallasýn

Garður

Hvammur Hrakhólar er 24 fm studió hús með gistiplássi fyrir fjóra, rúm og svefnsófi. Við húsið er góð verönd með garðhúsgögnum, heitur pottur og útigrill.

Lýsing

  • 1 tvíbreitt rúm og svefnsófi
  • Eldhús með eldavél, kæliskáp með frystihólfi, örbylgjuofni, kaffikönnu, hitakönnu, brauðrist og borðbúnaði fyrir 6 manns.
  • Í húsinu er borðstofuborð. 
  • Frítt net í húsunum
  • Baðherbergi með sturtu
  • Á verönd er gasgrill, garðhúsgögn til að sitja úti og heitur pottur