Rómantík á Vestfjörðum

Upplifðu Bjarnarfjörð og Strandir

Bjarnarfjörður býður upp á ótrúlega náttúrufegurð allan ársins hring.
Við bjóðum ykkur velkomin.

Upplifun

Náttúran í Bjarnarfirði og á Ströndum er engu lík.

Þægindi

Bústaðir í Hvammi eru útbúnir með öllum helstu þægindum.

Vinalegt umhverfi

Íbúar í Bjarnarfirði eru annálaðir gleðigjafar sem taka vel á móti gestum.

Um okkur

Benedikt og Signý reka gistihúsin í Hvammi við árbakka Bjarnafjarðarár á Ströndum. Hjónin keyptu Hvamm árið 2017 en þá var eitt hús á jörðinni. Þau hófu fljótlega byggingu á fleiri húsum sem nú eru orðin fimm og heitur pottur við öll húsin. Þau eiga einnig rúmgóða íbúð á Hólmavík með svefnpláss fyrir allt að 6 manns.  Boraðar hafa verið þrjár borholur á landareigninni, tvær með heitu vatni og ein með köldu. Óhætt er að drekka bæði heita og kalda vatnið beint úr krananum.

Gisting í boði

Hvammur 1
Með heitum potti

Hvammur 2 Bjarg
Með heitum potti

Hvammur 3 Hrakhólar
Með heitum potti

Hvammur 4 Fagurgali
Með heitum potti

Hvammur 5 Glaumbær
Með heitum potti

Hvammur 6
Með heitum potti

Hvammur 9
Með heitum potti

Hvammur 10
Með heitum potti

Austurtún 14 Hólmavík
íbúð

Upplifðu náttúrufegurð og ótrúlega fjallasýn á Ströndum

Náttúran tekur vel á móti þér